IANC

Icelandic Association of Northern California

Like in the homeland, our primary source of news is on Facebook, checkout IANC on Facebook .

Due to coronavirus, the annual independence day celebrations have not been confirmed yet.

Utankjörstaðar forsetakosningar 2020


Utankjörstaðar forsetakosningar í Norður Kaliforníu fara fram á lögfræðistofunni hjá Cartwright 222 Front St 5th floor, San Francisco, CA 94111

Ekki er hægt að kjósa nema að hafa bókað tíma, þar sem skrifstofan er öllu jafnan lokuð.

Hafa skal samband við Rebekku í síma 415 433 0444 eða email: rebekka@cartwrightlaw.com til að pannta tíma.

Við mælum með því að gera það sem fyrst - þar sem póstsamgöngur eru misjafnar þessa daganna. Best væri að reyna að koma atkvæðum til vina eða vandamanna sem eru á leiðinni til Íslands fyrir 27 júní.

Og ekki gleyma að taka passann með!